Teymið

Eftir að hafa starfað saman að ýmsum verkefnum tengd mannauðsmálum sáum við að sameiginleg þekking okkar og reynsla væri víðtæk og næði yfir alla mikilvægustu þætti mannauðsstjórnunar og stjórnendaþjálfunar.
 
 
 

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir

Guðrún hefur áratuga reynslu á vettvangi mannauðsstjórnunar bæði á opinbera og almenna vinnumarkaðnum. Reynsla hennar spannar öll svið mannauðsstjórnunar með sérþekkingu á sviði starfsumhverfis stjórnenda og stjórnendastuðnings.

Hildur Halldórsdóttir

Hildur hefur starfað við mannauðsmál á annan áratug og hefur yfirgripsmikla þekkingu á starfsumhverfi opinberra starfsmanna sem sérfræðingur og mannauðsstjóri. Þá hefur hún stjórnunarreynslu úr íslensku atvinnulífi, bæði á opinbera og almenna vinnumarkaðinum.

AUKI í fjölmiðlum

  • Starfsánægja mikilvæg fyrir allt samfélagið

    Hér má sjá viðtal sem tekið var við okkur stöllur hjá Endurmenntun HÍ, en þar höldum við reglulega námskeið um mannauðsstjórnun.

  • Hugum að velsæld starfsfólks á vinnustað

    Í fyrsta tölublaði Sameykis ársins 2024 birtist grein okkar um velsæld starfsfólks á vinnustöðum.

  • GunnaMannauður

    Erfið starfsmannamál geta endað illa

    Að koma fram af virðingu við alla það er lyk­il­inn að góðum sam­skipt­um. Gera sér grein fyr­ir því að það eru alltaf marg­ar hliðar á öll­um mál­um og mik­il­vægt að kynna sér þær áður en unnið er að lausn­um.

  • Ríkið innleiðir nýja stjórnendastefnu

    Stjórnendur ríkisins eiga að búa yfir hæfni og þekkingu til að geta brugðist við sífellt flóknara starfsumhverfi og vinna að breytingum í samfélaginu.